Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • HEIM
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR
  • UM MIG

Tag: Afmæli

UppskriftirEin athugasemd

6 ára afmæli

18 júní 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Heimasætan varð 6 ára þann 26 febrúar! Fyrst var haldið leikskóla afmæli og síðan buðum við Íslensku vinum okkar í veislu helgina eftir. Hér koma loksins myndir og uppskriftir frá þessum skemmtilegu dögum. Leikskóla afmælisveislan: Uglu afmæliskaka: Uppáhalds Súkkulaðikakan okkar 500g … Halda áfram að lesa: 6 ára afmæli

UppskriftirEin athugasemd

Prinsessu marengskaka

18 júní 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Voða krúttleg og frískandi svampbotns marengsterta sem bráðnar í munninum. Kökubotn: 75 g smjör 75 g sykur 3 eggjarauður 75g hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1 tsk vanillusykur 3 msk mjólk Marengs: 3 eggjahvítur 130 g sykur Bleikur matarlitur 50 g … Halda áfram að lesa: Prinsessu marengskaka

Uppskriftir2 athugasemdir

Smash Kaka

17 júní 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Þessi mikla köku bomba passar með eindæmum vel í veislur, saumaklúbba og svo auðvitað með sunnudags kaffinu! Smash súkkulaði er uppáhald margra norðmanna! Eitt sinnar tegundar í heiminum! Súkkulaði húðað böggles (bugles).. já það tekur heldur betur bögglesið í alveg … Halda áfram að lesa: Smash Kaka

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Páska Ostakaka

21 apríl 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Í dag annan í páskum komum við saman nokkrar Íslenskar fjölskyldur. Við tókum öll með okkur eitthvað góðgæti og úr varð aldeilis flott hlaðborð. Við í Honningsoppen tókum með okkur frískandi páska ostaköku sem passaði heldur betur vel í þessu … Halda áfram að lesa: Páska Ostakaka

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Afmælis Pavlova

19 apríl 201416 maí 2015 gudbjorginga85

Ég tel mig alveg einstaklega heppna yfir þessa páska! Við fjölskyldan erum svo lukkuleg að hafa foreldra mína í heimsókn hjá okkur yfir páskana og eru börnin mín líkt og við himinlifandi með að hafa hér hjá okkur og að … Halda áfram að lesa: Afmælis Pavlova

UppskriftirEin athugasemd

Amerískar pönnukökur Nigellu

19 apríl 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Þykkar, svampkenndar Amerískar pönnukökur sem oftast í Bandaríkjunum eru bornar fram með heitu hlynsírópi og stökku beikoni. Ég er hrifnust af þeim með einungis lífrænu hlynsírópi, en ég set alltaf ost, smjör, sultu og fljótandi hunang á borðið þegar þessar … Halda áfram að lesa: Amerískar pönnukökur Nigellu

Fjölskyldan, UppskriftirEin athugasemd

1 árs afmæli

27 janúar 201426 júní 2016 gudbjorginga85

Litli englabossinn okkar átti eins árs afmæli þann 27 október 2013. Í tilefni dagsins var haldin veisla fyrir litla herramanninn og þemað sem var fyrir valinu var Bangsímon/bangsar þar sem hann er fæddur á alþjóðadegi bangsans. Það var á nógu … Halda áfram að lesa: 1 árs afmæli

Uppskriftir2 athugasemdir

Pizzasnúðar

19 nóvember 201316 maí 2015 gudbjorginga85

Pizzasnúðar – 30 stk 200g smjör / smjörlíki 6 dl mjólk 50 g pressuger / 1 poki þurrger 4 tsk sykur 2 tsk salt 1 kg hveiti (endilega að blanda grófu og fínu saman) Ca. 200 g skinka ca. 200 … Halda áfram að lesa: Pizzasnúðar

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Morgun pönnukökur

27 október 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Í dag er er komið ár síðan að litli krúttmolinn minn hann Júlían Reyr kom í heiminn. Hann er mikill sólargeisli og hefur veitt okkur svo mikið á þessu eina ári. Í gær héldum við uppá afmælið hans ásamt dásamlegum … Halda áfram að lesa: Morgun pönnukökur

UppskriftirEin athugasemd

Ekta Íslensk Skyrterta

25 september 201323 mars 2020 gudbjorginga85

1 pk Lu Bastogne Kex 500ml KEA Vanillu skyr 500ml Rjómi, þeyttur 170ml 10% sýrður rjómi Flórsykur (ef vill) ½ dós Smjörvi Ber og ávextir sem skraut Gammel fabrikk kirsuberjasósa (má sleppa) Kexið er mulið (gott að setja kexið í … Halda áfram að lesa: Ekta Íslensk Skyrterta

Leiðarkerfi færslna

Eldri færslur
Nýrri færslur
Bloggaðu hjá WordPress.com. eftir Automattic.
Ljúfa líf
Bloggaðu hjá WordPress.com.
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Ljúfa líf
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Ljúfa líf
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...