Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • HEIM
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR
  • UM MIG
UppskriftirFærðu inn athugasemd

Chia grautur með kókos

19 febrúar 201823 mars 2020 gudbjorginga85

INNIHALD 1/3 bolli chiafræ (set smá hafragrjón með) 1/2 tsk vanilludropar eða vanillusykur 1 dós Kókosmjólk (mæli með mjólkinni frá Santa Maria) 1-2 msk hunang AÐFERÐ Hræra allt vel saman og setja í glas eða krukku. Geyma grautinn í ísskáp … Halda áfram að lesa: Chia grautur með kókos

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Súkkulaði og Hnetusmjörs Næturgrautur

20 ágúst 201720 ágúst 2017 gudbjorginga85

innihald 1/2 bolli hafrar 1 msk hnetusmjör 1 msk kakóduft 1 msk chiafræ 2 tsk hlynsíróp 1/2 bolli mjólk (t.d. möndlumjólk) 2 msk kakóanibbur (sem skraut) aðferð Allt (fyrir utan kakóanibburnar) sett í krukku og hrært vel saman. Sett í … Halda áfram að lesa: Súkkulaði og Hnetusmjörs Næturgrautur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Mexíkóskar kínóa Vefjur

20 ágúst 201723 mars 2020 gudbjorginga85

Dásamlega ljúfengar mexíkóskar kínóa og bauna vefjur sem allir á heimilinu elska! Verðum öll södd og sæl og finnum fyrir mikilli vellíðun langt fram eftir kvöldi ❤ Allt á einni pönnu Fyrir 6 – 8 vefjur 1 msk ólífuólía 2 … Halda áfram að lesa: Mexíkóskar kínóa Vefjur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Bananabrauð Ömmu Blóm

13 ágúst 2017 gudbjorginga85

Hér kemur bananabrauð uppskrift ömmu Blóm, amma Blóm heitir reyndar Ingibjörg Sigríður kölluð Inga en móður amma mín og afi bjuggu á Blómsturvöllum í Súðavík (þaðan kemur gælunafnið amma Blóm) allt til ársins 1995, en eftir snjóflóðið 1995 þurftu þau … Halda áfram að lesa: Bananabrauð Ömmu Blóm

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Himneskar Páska skonsur

15 apríl 201711 mars 2018 gudbjorginga85

Ég hef svo lengi sem ég man verið yfir mig ástfangin af enskum skonsum og fór ófáar ferðir í bakaríin í höfuðborginni í leit af english sconesss 😁. Fyrir nokkrum árum byrjaði ég að prufa mig áfram að baka mínar … Halda áfram að lesa: Himneskar Páska skonsur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Hjónabandssæla með kókos

20 mars 201723 mars 2020 gudbjorginga85

Gerir 2 x 24cm kökur 2 bollar Haframjöl 2 bollar Hveiti 2 bollar Kókosmjöl 2 bollar Sykur 250g Mjúkt Smjör 2 stk Egg 1 tsk Matarsódi 1 tsk Lyftiduft Rababara sulta eða önnur góð sulta Þurrefnunum blandað saman, mjúka smjörinu … Halda áfram að lesa: Hjónabandssæla með kókos

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Kryddkaka

12 febrúar 201723 mars 2020 gudbjorginga85

Gerir 2 kökur 160g brætt smjör 5 egg 4 dl mjólk 500g hveiti 450g sykur 4 tsk natron 1 1/2 tsk kanill 1 1/2 tsk negull 1/2 tsk engifer duft Öllu hrært vel saman. Deiginu komið fyrir í tveimur aflöngum … Halda áfram að lesa: Kryddkaka

Fjölskyldan, UppskriftirFærðu inn athugasemd

4 ára Hvolpasveitar afmæli

30 nóvember 201630 nóvember 2016 gudbjorginga85

Þá er minnsti maðurinn á heimilinu orðinn 4 ára! Hann var búinn að halda því fram í að verða hálft ár að hann væri löngu orðinn 4 ára og því var afmælisdagurinn heldur betur kærkominn. Við buðum 6 vinum og … Halda áfram að lesa: 4 ára Hvolpasveitar afmæli

UppskriftirEin athugasemd

Safaríkasta Súkkulaðikakan

30 nóvember 201623 mars 2020 gudbjorginga85

400g smjör 4,5 dl vatn 8 msk kakó 9 dl sykur 4 egg 3 dl  10% sýrðurrjómi eða súrmjólk 9 dl hveiti 2 tsk natron Smjör, vatn og kakó hitað í potti þar til smjörið er bráðið. Sykri bætt útí … Halda áfram að lesa: Safaríkasta Súkkulaðikakan

UppskriftirEin athugasemd

Vanillu Muffins

4 október 2016 gudbjorginga85

Þessar vanillu muffins eru einstaklega bragðgóðar og safaríkar og eru í miklu uppáhaldi hjá bæði stórum sem smáum. Hægt er að fylla þær með allskyns góðgæti en í þetta skiptið, er börnin mín og ég útbjuggum þessar muffins með sunnudagskaffinu, … Halda áfram að lesa: Vanillu Muffins

Leiðarkerfi færslna

Eldri færslur
Nýrri færslur
Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir Automattic.
Ljúfa líf
Bloggaðu hjá WordPress.com.
Hætta við

 
Hleð athugasemdir...
Athugasemd
    ×
    Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
    To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy