Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • HEIM
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR
  • UM MIG

Tag: Barnvænt

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Cookies! Súkkulaðibita kökur

21 apríl 201923 mars 2020 gudbjorginga85

Ljúfengar súkkulaðibitakökur sem eru í miklu uppáhaldi hjá elsta syninum og öllum öðrum sem smakka þær! 225g mjúkt smjör 150g sykur 150g púðursykur 2 egg 1 tsk vanillusykur 1 tsk matarsódi 320g hveiti 200g súkkulaði (nota 100g dökkt og 100g … Halda áfram að lesa: Cookies! Súkkulaðibita kökur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Mexíkóskar kínóa Vefjur

20 ágúst 201723 mars 2020 gudbjorginga85

Dásamlega ljúfengar mexíkóskar kínóa og bauna vefjur sem allir á heimilinu elska! Verðum öll södd og sæl og finnum fyrir mikilli vellíðun langt fram eftir kvöldi ❤ Allt á einni pönnu Fyrir 6 – 8 vefjur 1 msk ólífuólía 2 … Halda áfram að lesa: Mexíkóskar kínóa Vefjur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Bananabrauð Ömmu Blóm

13 ágúst 2017 gudbjorginga85

Hér kemur bananabrauð uppskrift ömmu Blóm, amma Blóm heitir reyndar Ingibjörg Sigríður kölluð Inga en móður amma mín og afi bjuggu á Blómsturvöllum í Súðavík (þaðan kemur gælunafnið amma Blóm) allt til ársins 1995, en eftir snjóflóðið 1995 þurftu þau … Halda áfram að lesa: Bananabrauð Ömmu Blóm

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Dúnmjúkar og hollar Bananapönnukökur

31 júlí 201613 ágúst 2017 gudbjorginga85

Þessar pönnukökur eru heldur betur einar af þeim bestu sem ég hef smakkað og prýða sunnudags morgunverða borðið með stæl.   Bananapönnukökur 2 bananar (finnst betra ef þeir eru ekki ofþroskaðir) 1 bolli lífrænir hafrar 1 dl Coconut Dream mjólk (einnig gott … Halda áfram að lesa: Dúnmjúkar og hollar Bananapönnukökur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Banana og Bláberja Spelt muffins

7 október 201416 maí 2015 gudbjorginga85

Gerir 12 stk 2 meðalstórir bananar, stappaðir 3/4 bolli + 2 msk möndlumjólk 1 tsk epla edik eða sítrónusafi 1/4 bolli hreint hlynsíróp 1 tsk vanillu extract 1/4 bolli kókosolía, brædd 2 bollar fínt speltmjöl 6 msk kókospálmasykur 2 tsk … Halda áfram að lesa: Banana og Bláberja Spelt muffins

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Morgun pönnukökur

27 október 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Í dag er er komið ár síðan að litli krúttmolinn minn hann Júlían Reyr kom í heiminn. Hann er mikill sólargeisli og hefur veitt okkur svo mikið á þessu eina ári. Í gær héldum við uppá afmælið hans ásamt dásamlegum … Halda áfram að lesa: Morgun pönnukökur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Bakaður hafragrautur / Morgunverðar múffur

19 október 201316 maí 2015 gudbjorginga85

Gerir 6 stórar múffur (fyrir 2) 1 bolli haframjöl 1 bolli möndlumjöl 1 bolli mjólk (ég nota haframjólk) 2 egg 1 tsk matarsódi 1 tsk sítrónusafi 2 tsk vanilludropar hunang eða önnur sæta (nota Akasíu hunang) Nokkur jarðarber Hræra öllu … Halda áfram að lesa: Bakaður hafragrautur / Morgunverðar múffur

Fjölskyldan, UppskriftirFærðu inn athugasemd

Oatly vöfflur

9 júní 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Já enn einn rigningar dagurinn afstaðinn… Meðan pabbinn fór út í hádeginu í  göngutúr með yngri gríslingana tvo fékk mamman að sinna heimilsverkunum án nokkura truflanna, ó hvað það var gott svona einu sinni 🙂 Þegar þau svo komu aftur … Halda áfram að lesa: Oatly vöfflur

Bloggaðu hjá WordPress.com. eftir Automattic.
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Ljúfa líf
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Ljúfa líf
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...