Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • HEIM
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR
  • UM MIG

Flokkur: Fjölskyldan

Fjölskyldan, UppskriftirFærðu inn athugasemd

4 ára Hvolpasveitar afmæli

30 nóvember 201630 nóvember 2016 gudbjorginga85

Þá er minnsti maðurinn á heimilinu orðinn 4 ára! Hann var búinn að halda því fram í að verða hálft ár að hann væri löngu orðinn 4 ára og því var afmælisdagurinn heldur betur kærkominn. Við buðum 6 vinum og … Halda áfram að lesa: 4 ára Hvolpasveitar afmæli

Fjölskyldan, UppskriftirEin athugasemd

1 árs afmæli

27 janúar 201426 júní 2016 gudbjorginga85

Litli englabossinn okkar átti eins árs afmæli þann 27 október 2013. Í tilefni dagsins var haldin veisla fyrir litla herramanninn og þemað sem var fyrir valinu var Bangsímon/bangsar þar sem hann er fæddur á alþjóðadegi bangsans. Það var á nógu … Halda áfram að lesa: 1 árs afmæli

Fjölskyldan, UppskriftirFærðu inn athugasemd

Morgun smákökur á Feðradaginn

10 nóvember 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Í dag er feðradagur! Heimasætan sá um að gera kort til pabba síns frá þeim systkinum og svo var keypt smá gjöf sem hann svo opnaði við morgunverðar borðið. Pabbinn á heimilinu er mjög áhugasamur um heilbrigt líferni svo við … Halda áfram að lesa: Morgun smákökur á Feðradaginn

Fjölskyldan, UppskriftirFærðu inn athugasemd

Heilsteiktur Sítrónu Kjúklingur og Ofnbökuð Eggaldin Dásemd

14 september 201316 maí 2015 gudbjorginga85

Laaanngt bloggstopp tekur loksins enda 🙂 Nú er ég loksins komin aftur til Kristiansund eftir 6 vikna sumarfrí á Íslandi. Ég segi loksins þar sem börnin mín voru farin að þrá rútínu mjög heitt eftir að ég var búin að … Halda áfram að lesa: Heilsteiktur Sítrónu Kjúklingur og Ofnbökuð Eggaldin Dásemd

Fjölskyldan, UppskriftirFærðu inn athugasemd

Oatly vöfflur

9 júní 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Já enn einn rigningar dagurinn afstaðinn… Meðan pabbinn fór út í hádeginu í  göngutúr með yngri gríslingana tvo fékk mamman að sinna heimilsverkunum án nokkura truflanna, ó hvað það var gott svona einu sinni 🙂 Þegar þau svo komu aftur … Halda áfram að lesa: Oatly vöfflur

Fjölskyldan, Uppskriftir2 athugasemdir

Fljótlegt og gott Speltbrauð

31 maí 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Hér skín sólin ennþá sínu skærasta og hitastigið búið að vera um og yfir 24°c alla vikuna, í dag löbbuðum við af stað á leikskólann rétt eftir klukkan níu og ég var ekki komin heim úr þeim göngutúr fyrr en … Halda áfram að lesa: Fljótlegt og gott Speltbrauð

Fjölskyldan, UppskriftirFærðu inn athugasemd

Hátíðar súkkulaðiterta!

28 maí 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Já það má aldeilis segja að hér hafi verið sól og sumar hér bæði í dag og í gær. Gærdagurinn byrjaði snemma og það leit fljótlega út fyrir að í það yrði hlýtt og gott veður. Heimasætan átti tíma hjá … Halda áfram að lesa: Hátíðar súkkulaðiterta!

Bloggaðu hjá WordPress.com. eftir Automattic.
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Ljúfa líf
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Ljúfa líf
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...