Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • HEIM
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR
  • UM MIG

Tag: Muffins

Fjölskyldan, UppskriftirFærðu inn athugasemd

4 ára Hvolpasveitar afmæli

30 nóvember 201630 nóvember 2016 gudbjorginga85

Þá er minnsti maðurinn á heimilinu orðinn 4 ára! Hann var búinn að halda því fram í að verða hálft ár að hann væri löngu orðinn 4 ára og því var afmælisdagurinn heldur betur kærkominn. Við buðum 6 vinum og … Halda áfram að lesa: 4 ára Hvolpasveitar afmæli

UppskriftirEin athugasemd

Vanillu Muffins

4 október 2016 gudbjorginga85

Þessar vanillu muffins eru einstaklega bragðgóðar og safaríkar og eru í miklu uppáhaldi hjá bæði stórum sem smáum. Hægt er að fylla þær með allskyns góðgæti en í þetta skiptið, er börnin mín og ég útbjuggum þessar muffins með sunnudagskaffinu, … Halda áfram að lesa: Vanillu Muffins

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Fanta Muffins

20 september 201523 mars 2020 gudbjorginga85

15 stk 100g smjör 2 dl sykur 3 egg 4 dl hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk vanillusykur 1,5 dl fanta / appelsín eða annað appelsínu gosdrykkur 100g appelsínu súkkulaði, mjólkursúkkulaði eða hvítt súkkulaði gróf hakkað. Smjör og sykur þeytt … Halda áfram að lesa: Fanta Muffins

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Banana og Bláberja Spelt muffins

7 október 201416 maí 2015 gudbjorginga85

Gerir 12 stk 2 meðalstórir bananar, stappaðir 3/4 bolli + 2 msk möndlumjólk 1 tsk epla edik eða sítrónusafi 1/4 bolli hreint hlynsíróp 1 tsk vanillu extract 1/4 bolli kókosolía, brædd 2 bollar fínt speltmjöl 6 msk kókospálmasykur 2 tsk … Halda áfram að lesa: Banana og Bláberja Spelt muffins

Fjölskyldan, UppskriftirEin athugasemd

1 árs afmæli

27 janúar 201426 júní 2016 gudbjorginga85

Litli englabossinn okkar átti eins árs afmæli þann 27 október 2013. Í tilefni dagsins var haldin veisla fyrir litla herramanninn og þemað sem var fyrir valinu var Bangsímon/bangsar þar sem hann er fæddur á alþjóðadegi bangsans. Það var á nógu … Halda áfram að lesa: 1 árs afmæli

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Bláberja Möndlu Muffins

31 október 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Þá er seinasti dagur októbermánaðar runnin upp! Og það Halloween/Hrekkjavaka í þokkabót! Ég hef nú borðað 30 mismunandi morgunverði þennan mánuðinn (einn morguninn var ég svo upptekin að ég náði ekki að borða morgunmat) Þetta byrjaði allt með matseðli fitubrennsla.is, … Halda áfram að lesa: Bláberja Möndlu Muffins

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir Automattic.
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Ljúfa líf
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Ljúfa líf
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...