Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • HEIM
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR
  • UM MIG

Tag: Hnetusmjör

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Súkkulaði og Hnetusmjörs Næturgrautur

20 ágúst 201720 ágúst 2017 gudbjorginga85

innihald 1/2 bolli hafrar 1 msk hnetusmjör 1 msk kakóduft 1 msk chiafræ 2 tsk hlynsíróp 1/2 bolli mjólk (t.d. möndlumjólk) 2 msk kakóanibbur (sem skraut) aðferð Allt (fyrir utan kakóanibburnar) sett í krukku og hrært vel saman. Sett í … Halda áfram að lesa: Súkkulaði og Hnetusmjörs Næturgrautur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Hnetusmjörs Orkuboltar

31 júlí 201623 mars 2020 gudbjorginga85

Hnetusmjörs Orkuboltar Gerir ca. 30 kúlur 2 bollar Lífrænir Hafrar 1 bolli Lífrænt Hnetusmjör (t.d. Green Choice) 1/2 bolli Hrátt Hunang 1/2 bolli Súkkulaðidropar (ég notaði 1 Raw Bite – Raw Cacao stöng , sem ég skar niður í bita) … Halda áfram að lesa: Hnetusmjörs Orkuboltar

Fjölskyldan, UppskriftirFærðu inn athugasemd

Morgun smákökur á Feðradaginn

10 nóvember 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Í dag er feðradagur! Heimasætan sá um að gera kort til pabba síns frá þeim systkinum og svo var keypt smá gjöf sem hann svo opnaði við morgunverðar borðið. Pabbinn á heimilinu er mjög áhugasamur um heilbrigt líferni svo við … Halda áfram að lesa: Morgun smákökur á Feðradaginn

UppskriftirFærðu inn athugasemd

French Toast berjabaka

30 október 201316 maí 2015 gudbjorginga85

Fyrir 2 2 sneiðar grófar brauðsneiðar (etv. glútenlausar) 2 stór egg u.þ.b. 1/4 bolli vanillu möndlumjólk eða mjólk að eigin vali 1/2 tsk vanilludropar 1/4 tsk kanill 1/3 bolli ber (ég notaði hindber og jarðarber) Ofaná: Hnetusmjör og möndluskífur Forhita … Halda áfram að lesa: French Toast berjabaka

Uppskriftir2 athugasemdir

Epla og hnetusmjörs smoothie!

24 október 201323 mars 2020 gudbjorginga85

200 ml hreint jógúrt 100 ml eplamús/mauk (t.d. þessi ofur einfalda eplamús) 2 msk gróft hnetusmjör 1/2 banani 2 msk frosin jarðarber 1 msk múslí Allt hrært vel saman í blandar og toppað með smá múslí, enjoy!   Halda áfram að lesa: Epla og hnetusmjörs smoothie!

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Banana, hafra og hnetusmjörs Milkshake!

20 október 201323 mars 2020 gudbjorginga85

2 bollar köld möndlumjólk (má einnig vera önnur mjólk) 1 banani, skorinn í bita (ekki verra ef hann er frosinn) 1/4 bolli hnetusmjör 1 kúfull teskeið hunang 1 msk hörfræ 2 tsk haframjöl Hörfræin og haframjölið er hakkað vel saman … Halda áfram að lesa: Banana, hafra og hnetusmjörs Milkshake!

Bloggaðu hjá WordPress.com. eftir Automattic.
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Ljúfa líf
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Ljúfa líf
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...