Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • HEIM
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR
  • UM MIG

Tag: Ber

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Banana og rjómaosta fyllt „French Toast“

18 október 201323 mars 2020 gudbjorginga85

2 sneiðar heilhveiti eða fjölkoranbrauð 1/2 banani 1 -2 msk fitulítill rjómaostur 1 msk ristaðar möndlur, hakkaðar 1/2 msk hunang Kanill (eða negull) 1 egg 2 msk undanrenna 1 tsk vanillu extract Smá olía eða matarsprey Bláber og smá agavesíróp … Halda áfram að lesa: Banana og rjómaosta fyllt „French Toast“

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Berja og epla góðgæti

17 október 201316 maí 2015 gudbjorginga85

1/2 bolli ber 3 msk grísk jógúrt 1 epli rifið 1 tsk chiafræ Smá hnetumjólk Múslí af vild Hugmynd: haframjöl, kókosflögur, jarðhnetur, valhnetur, möndlur og þurrkaða ávexti (apríkósur og trönuber). Ristað í ofni á smjörpappír í 10 mínútur. Blanda saman … Halda áfram að lesa: Berja og epla góðgæti

UppskriftirEin athugasemd

Ekta Íslensk Skyrterta

25 september 201323 mars 2020 gudbjorginga85

1 pk Lu Bastogne Kex 500ml KEA Vanillu skyr 500ml Rjómi, þeyttur 170ml 10% sýrður rjómi Flórsykur (ef vill) ½ dós Smjörvi Ber og ávextir sem skraut Gammel fabrikk kirsuberjasósa (má sleppa) Kexið er mulið (gott að setja kexið í … Halda áfram að lesa: Ekta Íslensk Skyrterta

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Hnetu- og súkkulaðidraumur!

2 júní 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Já núna er aftur kominn sunnudagur og bökunarstuðið á sínum stað!! Það hefur meira og minna rignt hér í dag og hitastigið komið niður í 8°c. Það er spáð sól og hita aftur í komandi viku svo ég get nú … Halda áfram að lesa: Hnetu- og súkkulaðidraumur!

Fjölskyldan, UppskriftirFærðu inn athugasemd

Hátíðar súkkulaðiterta!

28 maí 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Já það má aldeilis segja að hér hafi verið sól og sumar hér bæði í dag og í gær. Gærdagurinn byrjaði snemma og það leit fljótlega út fyrir að í það yrði hlýtt og gott veður. Heimasætan átti tíma hjá … Halda áfram að lesa: Hátíðar súkkulaðiterta!

Leiðarkerfi færslna

Nýrri færslur
Bloggaðu hjá WordPress.com. eftir Automattic.
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Ljúfa líf
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Ljúfa líf
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...