Dúnmjúkar og hollar Bananapönnukökur

Þessar pönnukökur eru heldur betur einar af þeim bestu sem ég hef smakkað og prýða sunnudags morgunverða borðið með stæl.   Bananapönnukökur 2 bananar (finnst betra ef þeir eru ekki ofþroskaðir) 1 bolli lífrænir hafrar 1 dl Coconut Dream mjólk (einnig gott … Halda áfram að lesa: Dúnmjúkar og hollar Bananapönnukökur