Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • HEIM
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR
  • UM MIG

Tag: Pönnukökur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Dúnmjúkar og hollar Bananapönnukökur

31 júlí 201613 ágúst 2017 gudbjorginga85

Þessar pönnukökur eru heldur betur einar af þeim bestu sem ég hef smakkað og prýða sunnudags morgunverða borðið með stæl.   Bananapönnukökur 2 bananar (finnst betra ef þeir eru ekki ofþroskaðir) 1 bolli lífrænir hafrar 1 dl Coconut Dream mjólk (einnig gott … Halda áfram að lesa: Dúnmjúkar og hollar Bananapönnukökur

UppskriftirEin athugasemd

Amerískar pönnukökur Nigellu

19 apríl 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Þykkar, svampkenndar Amerískar pönnukökur sem oftast í Bandaríkjunum eru bornar fram með heitu hlynsírópi og stökku beikoni. Ég er hrifnust af þeim með einungis lífrænu hlynsírópi, en ég set alltaf ost, smjör, sultu og fljótandi hunang á borðið þegar þessar … Halda áfram að lesa: Amerískar pönnukökur Nigellu

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Morgun pönnukökur

27 október 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Í dag er er komið ár síðan að litli krúttmolinn minn hann Júlían Reyr kom í heiminn. Hann er mikill sólargeisli og hefur veitt okkur svo mikið á þessu eina ári. Í gær héldum við uppá afmælið hans ásamt dásamlegum … Halda áfram að lesa: Morgun pönnukökur

Bloggaðu hjá WordPress.com. eftir Automattic.
Hætta við
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy