
Pizzahorn
12 – 15 stk 1 kg hveiti 1 poki þurrger 2 tsk salt 2 msk sykur 1 dl olía 5 dl kalt vatn Pizza sósa Ostasneiðar Skinkusneiðar Olía og Oregano Þurrefnum blandað saman, olíu og vatni bætt útí og hnoðað … Halda áfram að lesa: Pizzahorn
12 – 15 stk 1 kg hveiti 1 poki þurrger 2 tsk salt 2 msk sykur 1 dl olía 5 dl kalt vatn Pizza sósa Ostasneiðar Skinkusneiðar Olía og Oregano Þurrefnum blandað saman, olíu og vatni bætt útí og hnoðað … Halda áfram að lesa: Pizzahorn
Í gær var ég að flétta í gegnum uppskriftir í leit af nýjungum hvað varðar álegg á pizzu.. þá rakst á uppskrift að jarðarberja pizzu.. hér blandast sætt, súrt og salt saman og útkoman er vægast sagt spennandi. Þessi tilbreyting kom … Halda áfram að lesa: Pizza með jarðarberjum, parmaskinku og kletta salati
Pizzasnúðar – 30 stk 200g smjör / smjörlíki 6 dl mjólk 50 g pressuger / 1 poki þurrger 4 tsk sykur 2 tsk salt 1 kg hveiti (endilega að blanda grófu og fínu saman) Ca. 200 g skinka ca. 200 … Halda áfram að lesa: Pizzasnúðar