Heilsteiktur Sítrónu Kjúklingur og Ofnbökuð Eggaldin Dásemd

Laaanngt bloggstopp tekur loksins enda 🙂 Nú er ég loksins komin aftur til Kristiansund eftir 6 vikna sumarfrí á Íslandi. Ég segi loksins þar sem börnin mín voru farin að þrá rútínu mjög heitt eftir að ég var búin að … Halda áfram að lesa: Heilsteiktur Sítrónu Kjúklingur og Ofnbökuð Eggaldin Dásemd