Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • HEIM
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR
  • UM MIG

Tag: Jarðarber

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Sykurlaus Jarðarberja og Lime kaka

8 september 201416 maí 2015 gudbjorginga85

Frískandi og bragðgóð sykurlaus skyrterta. Botninn: 4 egg 2 lime, safinn og fínrifinn börkurinn 1/2 bolli mjólk að eigin vali (kókos, möndlu, hafra..) 1/4 bolli kókosolía eða kókossmjör 1/3 bolli hrátt hunang 1 tsk vanillu extract 1 bolli kókoshveiti eða … Halda áfram að lesa: Sykurlaus Jarðarberja og Lime kaka

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Pizza með jarðarberjum, parmaskinku og kletta salati

12 júlí 201416 maí 2015 gudbjorginga85

Í gær var ég að flétta í gegnum uppskriftir í leit af nýjungum hvað varðar álegg á pizzu.. þá rakst á uppskrift að jarðarberja pizzu.. hér blandast sætt, súrt og salt saman og útkoman er vægast sagt spennandi. Þessi tilbreyting kom … Halda áfram að lesa: Pizza með jarðarberjum, parmaskinku og kletta salati

Uppskriftir2 athugasemdir

Epla og hnetusmjörs smoothie!

24 október 201323 mars 2020 gudbjorginga85

200 ml hreint jógúrt 100 ml eplamús/mauk (t.d. þessi ofur einfalda eplamús) 2 msk gróft hnetusmjör 1/2 banani 2 msk frosin jarðarber 1 msk múslí Allt hrært vel saman í blandar og toppað með smá múslí, enjoy!   Halda áfram að lesa: Epla og hnetusmjörs smoothie!

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir Automattic.
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Ljúfa líf
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Ljúfa líf
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...