Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • HEIM
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR
  • UM MIG

Tag: Haframjólk

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Grófar Hafra- og gulróta muffins

14 apríl 201623 mars 2020 gudbjorginga85

  1 egg 2 dl spelt, fínt 1,5 dl hafrar 1 dl mjólk ( ég notaði haframjólk) 2 msk akasíu hunang 1/2 dl sykur 1/2 dl súrmjólk eða sýrður rjómi 1,5 tsk lyftiduft 1 tsk kanill 1 banani, stappaður 2 … Halda áfram að lesa: Grófar Hafra- og gulróta muffins

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Möndlu og Berja Næturgrautur

15 júlí 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Einfaldur og góður næturgrautur.. Fyrir 2 1 bolli haframjöl 1 bolli mjólk að eigin vali (notaði haframjólk) 1 banani, stappaður 1/2 – 1 tsk möndludropar 2 lúkur þurrkuð ber.. t.d. bláber og gojiber smá salt Blanda vel saman og geyma í … Halda áfram að lesa: Möndlu og Berja Næturgrautur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Banana og hnetusmjörs næturgrautur

26 júní 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Fyrir tvo 1 stór þroskaður banani, stappaður 1/4 bolli hnetusmjör (ég notaði lífrænt) 1 bolli hafrar 1 bolli möndlu- eða haframjólk 1 msk chia fræ 1/2 tsk vanillu extract 1/2 tsk kanill 1 tsk agavesíróp eða hunang Hugmyndir að „topping“ Banana … Halda áfram að lesa: Banana og hnetusmjörs næturgrautur

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir Automattic.
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Ljúfa líf
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Ljúfa líf
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...