Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • HEIM
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR
  • UM MIG

Tag: Grautar

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Chia grautur með kókos

19 febrúar 201823 mars 2020 gudbjorginga85

INNIHALD 1/3 bolli chiafræ (set smá hafragrjón með) 1/2 tsk vanilludropar eða vanillusykur 1 dós Kókosmjólk (mæli með mjólkinni frá Santa Maria) 1-2 msk hunang AÐFERÐ Hræra allt vel saman og setja í glas eða krukku. Geyma grautinn í ísskáp … Halda áfram að lesa: Chia grautur með kókos

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Grautardagur Norðmanna! Tvær tegundir af Nætur hafragraut

23 október 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Ég rakst á síðu í gær þar sem minnt var á Grautardag Norðmanna þann 23 október. Gat ekki fundið ítarlegri lýsingu á þessum degi nema hvað að gaman væri ef haldið væri upp á daginn með þremur grautar máltíðum, í … Halda áfram að lesa: Grautardagur Norðmanna! Tvær tegundir af Nætur hafragraut

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Súkkulaði og banana kínóa grautur

16 október 201316 maí 2015 gudbjorginga85

Ég hef seinustu 15 daga verið að fylgja matseðli meistaramánaðarins (fitubrennsla.is) og er svo ánægð með þessa 15 daga! Matseðillinn er æðislegur og auðvelt að matreiða eftir þessum góðu uppskriftum og kvöldmáltíðirnar passa minni fjölskyldu mjög vel. Ég ákvað 1 … Halda áfram að lesa: Súkkulaði og banana kínóa grautur

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir Automattic.
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Fylgja Fylgja
    • Ljúfa líf
    • Gakktu í lið með 547 áskrifendum
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Ljúfa líf
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...