Chia grautur með kókos

INNIHALD 1/3 bolli chiafræ (set smá hafragrjón með) 1/2 tsk vanilludropar eða vanillusykur 1 dós Kókosmjólk (mæli með mjólkinni frá Santa Maria) 1-2 msk hunang AÐFERÐ Hræra allt vel saman og setja í glas eða krukku. Geyma grautinn í ísskáp … Halda áfram að lesa: Chia grautur með kókos