Heimsins bestu Oreo Cupcakes!

Til hamingju með daginn kæru Íslendingar nær og fjær! Hér í Kristiansund var veðurspáin ekki mjög spennandi fyrir daginn.. en við fjölskyldan vorum búin að bjóða Íslendingunum sem við þekkjum hér í Kristiansund í grill og útifjör og það leit … Halda áfram að lesa: Heimsins bestu Oreo Cupcakes!