Hollari súkkulaði og hindberja kaka fyrir einn!

Á dögum sem þessum þar sem ringt hefur í mest allan dag en hitinn samt haldist um og yfir 15 gráður,  kemur maðurinn minn heim hundblautur og dauðþreyttur eftir erfiðan vinnudag. Hann vinnur flesta daga ársins úti, bæði sem verkstjóri … Halda áfram að lesa: Hollari súkkulaði og hindberja kaka fyrir einn!

Súkkulaði „Mugcake“ og heitt súkkulaði í hollari kantinum

Á miðvikudagskvöld eftir að börnin voru sofnuð skelltum við foreldrarnir í súkkulaði mug cake (könnuköku) og heitt súkkulaði.. Súkkulaði könnukakan var akkúrat nógu stór til að fylla upp súkkulaðiþörf dagsins en ég breytti upprunalegu uppskriftinni í aðeins „hollari“ útgáfu (hollari innihaldið skrifa … Halda áfram að lesa: Súkkulaði „Mugcake“ og heitt súkkulaði í hollari kantinum