Gulrótarköku Smoothie

Grunnuppskrift: 300 – 400 ml vatn eða mjólk að eigin vali (nota oftast möndlumjólk) 2 mæliskeiðar Formula 1 vanillu 2 mæliskeiðar Prótein drykkjar mix (pdm) 1 bolli rifnar gulrætur 1 msk rúsínur (ef vill) 1/2 tsk kanill 1/4 tsk múskat … Halda áfram að lesa: Gulrótarköku Smoothie