1 árs afmæli
Litli englabossinn okkar átti eins árs afmæli þann 27 október 2013. Í tilefni dagsins var haldin veisla fyrir litla herramanninn og þemað sem var fyrir valinu var Bangsímon/bangsar þar sem hann er fæddur á alþjóðadegi bangsans. Það var á nógu … Halda áfram að lesa: 1 árs afmæli