Páska Ostakaka

Í dag annan í páskum komum við saman nokkrar Íslenskar fjölskyldur. Við tókum öll með okkur eitthvað góðgæti og úr varð aldeilis flott hlaðborð. Við í Honningsoppen tókum með okkur frískandi páska ostaköku sem passaði heldur betur vel í þessu … Halda áfram að lesa: Páska Ostakaka