Já allt það sem gerir lífið svo ljúft…

Já nú tók ég loksins ákvörðunina! Ég hef lengi hugsað mér að opna heimsíðu/blogg þar sem ég „pósta“ því sem ég hef brennandi áhuga á! Ef ég á að segja alveg eins og er þá er komin í smá ógöngur.. … Halda áfram að lesa: Já allt það sem gerir lífið svo ljúft…