Mömmukökur – Jólasmákökur
Tíminn flýgur áfram og ég held ég hafi nú bara aldrei haft svona mikið að gera í nóvember og desember áður! En ég skemmti mér stórkostlega bæði heima fyrir, í vinnunni og í fjarnáminu frá Íslandi. En þar sem það er … Halda áfram að lesa: Mömmukökur – Jólasmákökur