Prinsessu marengskaka
Voða krúttleg og frískandi svampbotns marengsterta sem bráðnar í munninum. Kökubotn: 75 g smjör 75 g sykur 3 eggjarauður 75g hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1 tsk vanillusykur 3 msk mjólk Marengs: 3 eggjahvítur 130 g sykur Bleikur matarlitur 50 g … Halda áfram að lesa: Prinsessu marengskaka