Norskar Sveler – Skonsur
Í Noregi eru sveler/skonsur ansi klassískar og eru mikið notað „með kaffinu“. Rétt eftir 1970 var farið að bjóða uppá sveler um borð í ferjunum í Møre og Romsdal fylki (Okkar bær Kristiansund er í Møre og Romsdal fylki) og … Halda áfram að lesa: Norskar Sveler – Skonsur