Banana, hafra og hnetusmjörs Milkshake!
2 bollar köld möndlumjólk (má einnig vera önnur mjólk) 1 banani, skorinn í bita (ekki verra ef hann er frosinn) 1/4 bolli hnetusmjör 1 kúfull teskeið hunang 1 msk hörfræ 2 tsk haframjöl Hörfræin og haframjölið er hakkað vel saman … Halda áfram að lesa: Banana, hafra og hnetusmjörs Milkshake!