Kókos, Mangó og Banana Smoothie

Hressandi og mettandi smoothie sem rann ljúft niður í morgunsárið. 1 bolli lífræn kókosmjólk/létt kókosmjólk 1 mangó, skorið í bita 1 banani, skorinn í bita 1 msk kókospálma sykur (eða önnur sæta, t.d. hlynsíróp, döðlur, stevía, hunang eða hrásykur) 1 msk … Halda áfram að lesa: Kókos, Mangó og Banana Smoothie