
Pizza með jarðarberjum, parmaskinku og kletta salati
Í gær var ég að flétta í gegnum uppskriftir í leit af nýjungum hvað varðar álegg á pizzu.. þá rakst á uppskrift að jarðarberja pizzu.. hér blandast sætt, súrt og salt saman og útkoman er vægast sagt spennandi. Þessi tilbreyting kom … Halda áfram að lesa: Pizza með jarðarberjum, parmaskinku og kletta salati