Dillons kaka
Þessa hafði ég í mömmuhitting á fimmtudaginn og norsku mömmurnar féllu gjörsamlega fyrir henni 🙂 Enda dásamlega góð kaka! Dillons kaka 235 g döðlur, ásamt smá vatni 1 tsk matarsódi 120 g mjúkt smjör 5 msk sykur 2 egg 3 … Halda áfram að lesa: Dillons kaka