Ómótstæðileg Daim ískaka

Vil byrja á að óska ykkur öllum gleðilegra páska! Um seinustu jól vorum við staðráðin í að gera eigin ís fyrir aðfangadagskvöld .. við vorum nýflutt í nýja leiguíbúð og það vildi svo til að við vorum ekki með frysti.. … Halda áfram að lesa: Ómótstæðileg Daim ískaka