Halloween
Hér á þessu heimili bíður heimasætan ofur spennt eftir „Halloween“ hrekkjavöku deginum og hefur gert það seinustu þrjá mánuði. Stefnan er tekin á að ganga í hús annað kvöld ásamt vinum í hverfinu og sníkja sælgæti! En á sama tíma … Halda áfram að lesa: Halloween