Hindberja og sítrónu næturgrautur
Hef dálæti á næturgrautum.. er bara rétt að byrja svo haldið ykkur fast því þeir verða fleiri og fleiri og fleiri.. 🙂 Fyrir 2 1 bolli haframjöl 1 bolli mjólk (mæli með hafra-, möndlu eða rísmjólk) 2 msk chia fræ … Halda áfram að lesa: Hindberja og sítrónu næturgrautur