Sloppy Joe með heimabökuðum brauðbollum

Um daginn nýtti ég kjúklingahakks afganga og gerði auðvelda og góða Sloppy Joe í kvöldmatinn. Öll börnin voru ánægð með útkomunum og mun ég pottþétt matreiða svona aftur næst þegar við eigum hakk afganga. 1 lítill laukur, hakkaður 2 msk … Halda áfram að lesa: Sloppy Joe með heimabökuðum brauðbollum