Frozen afmælis boðskort
26 febrúar síðastliðin varð dóttir mín 7 ára. Hún vildi hafa Frozen fótbolta afmæli fyrir bekkjasystur sínar og halda síðan veisluna í Fun Park (leikjalandi) sem er hér í Kristiansund. Fyrsta verk var að útbúa boðskort í afmælið og datt … Halda áfram að lesa: Frozen afmælis boðskort